12.7.2024 | 20:06
"Þegiðu, Egill, þetta´eru stelpurnar!"
Sú frækilega saga sem kvennalandsliðið í knattspyrjnu er skrifa nú um þátttöku sína á stærstu alþjóðlegu stórmótum, hefði þátt óhugsandi fyrir aðeins nokkrum misserum.
Og ef Egill rakari væri lifandi núna og svipaður áhugamaður í stúkunni og hann var ´með kalli sínu í laginu um Jóga útherja, "KR-ingar, þið eigið leikinn!" og fékk svarið "þegiðu, Egill, þetta er landsliðið!", myndu orðaskiptin verða svona: "Áfram, strákar, þið eigið leikinn, - og hann fengi hann "þegiðu, Egill, þetta´eru stelpurnar!".
Ísland á EM eftir lygilegan sigur á Þjóðverjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.