SKIPTIR EIN MÍNÚTA ÖLLU MÁLI?

Þegar ekið er milli Reykjavíkur og Akureyrar tekur fólk yfirleitt frá fimm klukkustundir til þess eða 300 mínútur. Á rúmlega 5 kílómetra kafla undir Hvalfjörð er af öryggisástæðum 70 km hámarkshraði. Ef maður hyllist til þess að aka á 85 km hraða í stað 70 er gróðinn ein mínúta, - ein mínúta af þeim 300 sem þarf til fararinnar. Þetta er 0,3% sparnaður, - það er nú allt og sumt. Er hann svona mikils virði fyrir mann? 
mbl.is 142 óku of hratt um Hvalfjarðargöng
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórður Ingi Bjarnason

Það er ekki mikill tímasparnaður að aka of hratt.

Þórður Ingi Bjarnason, 5.11.2007 kl. 18:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband