HÖLDUM GLEÐI HÁTT Á LOFT, Á RÉTTUM TÍMA.

Kóngur vill sigla en byr verður að ráða segir máltækið og það á við um þessi áramót. Allt hefur sinn tíma og auðvitað mun brennurnar njóta sín betur í hagstæðara veðri á morgun en í dag. Það á við um árið sem er að ganga í garð að best muni að vanda vel til þess sem gert er. Spjalla nánar um þetta í áramótapistil hér fyrir neðan.
mbl.is Engar brennur í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Gunnar Guðmundsson

Hefði mátt leyfa þær sem voru ekki nærri íbúabyggð, og svo miðla upplýsingum um hugsanlega áhættur samfara heimsóknum á brennusvæði til almennings í fjölmiðlum.

Ekki eins og fólk hafi ekki upplifað "eitthvað að veðri" hérlendis áður.. ætli malbikið geri menn að músum?

Kristján Gunnar Guðmundsson, 1.1.2008 kl. 00:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband