Langt gengið.

Sagnfræðingar framtíðarinnar munu vafalaust undrast hve langt var gengið í því 2003 að þóknast Bandaríkjamönnum, að því er virðist til þess eins að ríghalda í þann hugsunarhátt sem Andri Snær Magnason hefur lýst svo vel: Það er vá fyrir dyrum af því að það er orðið friðvænlegt!

Það gat meira að segja leitt menn út í það að hugsa með sér að ágætt væri að stuðla að aukinni hryðjuverkahættu vegna þess að þá væri meiri líkur á að hægt væri að halda varnarliðinu. Vísa til næstu bloggfærslu minnar á undan þessari.


mbl.is Röng og ólögmæt ákvörðun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sævar Helgason

Það blasti nú alveg augljóslega við að þegar þeir félagar , forsætis og utanríkis , játuðust undir þessa samþykkt fyrir "hönd þjóðarinnar" þá var það eingöngu til að ríghalda í varnarliðið.  En þessi gjörningur er kominn á þrykk sögunnar - það verður ekki frá þeim tekið...

Sævar Helgason, 12.8.2008 kl. 21:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband