20.11.2008 | 12:15
Minnihlutinn ræður?
Umræður um Seðlabankastjórnina eru fróðlegar á Alþingi. Fram kemur í ræðu stjórnarandstöðuþingmanns að þingmeirihluti sé fyrir því að láta verða mannaskipti í bankanum. Verður látið á slíkt reyna? Verður lýðræðið í stofnun fulltrúa lýðræðisins látið virka og meirihlutinn látinn ráða? Sennilega ekki.
Nýja Seðlabankastjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.