Gamli skólinn minn, Laugarnesskólinn?

Mér er fariđ ađ skjöplast á gamals aldri ef ég fer rangt međ ţađ ađ myndin, sem birtist međ fréttinni af einkunnum skólabarna er tekin í gamla barnaskólanum mínum, Laugarnesskólanum. Hvernig Oddgeir Einarsson fćr ţađ út ađ ţetta sé mynd af mótmćlendum í Seđlabankanum er mér hulin ráđgáta.

Ţađ sést greinilega ađ ţađ eru nćr eingöngu börn á myndinni og ekki vissi ég til ađ börn hefđu ráđist inn í Seđlabankann.


mbl.is Lítill munur milli landssvćđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sćvar Helgason

Enginn vafi - myndin er tekin á sal Lauganesskólans. Ţađ sem er sérstaklega einkennandi eru náttúrugripaskáparnir međ veggjum. Ţeir voru settir upp skömmu eftir 1950 eđa á ţeim árum sem Ingólfur Guđbrandsson kennari,tónlistarfrömuđur og ferđafrumherji hélt upp öflugu tónlistalífi í skólanum- svo af bar.  Ţarna sat ég yfir lćrdómsdođröntum á árunum 1947- 1953. Fyrimyndarskóli Laugarnesskólinn.  Mig rámar í barnsmynni eftri glađlyndum pilti ţarna- rauđhćrđum og var kallađur Ómar- pabbi hans var vörubílsstjóri..tíminn líđur hratt.

Sćvar Helgason, 17.12.2008 kl. 12:35

2 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Já já, ég gekk í Laugarnesskólann ţangađ til viđ fluttum á Selfoss. Allt var til fyrirmyndar í ţeim skóla nema Pétur húsvörđur sem snéri upp á eyrun á manni ef mađur fór ekki eftir settum reglum, en viđ bárum mikla virđingu fyrir öllum kennurum og stjórnendum. Og líka Tínu tannlćkni

Eyjólfur Jónsson, 17.12.2008 kl. 19:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband