13.3.2009 | 08:40
Fyrstu marktæku skoðanakannanirnar.
Skoðankönnanir Capacent Gallup og Stöðvar tvö og Fréttablaðsins eru fyrstu marktæku skoðanakannanirnar eftir að ljóst var hvaða framboð yrðu í boði í næsta mánuði. Í sams konar skoðanakönnunum 2007 var Íslandshreyfingin eina nýja framboðið, með yfir 5% fylgi og var með 2-3 menn inni.
Nú eru litlu framboðin þrjú með 3,7% samanlagt og þyrftu að hafa 3svar til 5 sinnum meira fylgi til að ná inn mönnum. Vísa í blogg mitt á undan þessu.
Lítil hreyfing á fylgi flokkanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.