Drottningarnar þrjár

Sólbrenndur, skeggjaður í Grímsvötnum. Líka í Kverkfjöllum. Kverkfjöll og Grímsvötn eru frábærar systur og ekki skemmir í Kverkfjöllum að Herðubreið, þriðja drottningin, blasir við í heiðskíru veðri hér í dag. Eitt af sex frægustu eldfjöllum heimsins, Grímsvötn, urðu að sjálfsögðu að hrista okkur með jarðskjálfta. Hlakka til að blogga meira um þetta ferðalag.GrímsvötnGrímsvötn

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhelmina af Ugglas

Er eldgos í uppsiglingu þarna á Íslandi?

Vilhelmina af Ugglas, 31.5.2009 kl. 18:44

2 identicon

Það er alltaf eldgos í uppsiglingu á Íslandi ;)   ...en hvenær það verður.. það er svo annað mál

Flaug einu sinni yfir Herðubreið og Kverkfjöll með Mýflugi og það var alveg magnað. Aldrei séð Grímsvötn nema auðvitað hinar mögnuðu myndirnar þínar Ómar frá gosinu. ;)

Hvaðan kemur þessi tala, 1 af 6 frægustu? Úttekt hverra?

Ari (IP-tala skráð) 3.6.2009 kl. 00:44

3 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Vitna í blogg mitt nú í kvöld, 3.júní, um vorferðina á Vatnajökul.

Ómar Ragnarsson, 3.6.2009 kl. 21:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband