4.7.2009 | 00:31
Varðar hag þjóðarinnar allrar.
Fram að þessu hafa almenningssamgöngur verið alfarið á hendi sveitarfélaga. Í því felst of þröng sýn á málið. Það varðar alla þjóðina ef almenningssamgöngur eru svo dýrar eða lélegar að fólk fari á milli staða á miklu dýrari hátt þegar á heildina er litið.
Þetta varðar heildarhagsmuni, ekki bara þrönga hagsmuni einstakra byggðarlaga.
Óskar eftir aukafundi í Umhverfis- og samgönguráði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.