2.8.2009 | 16:11
"Kenna tit Hermann?..."
Rétt rúmlega 50 ár eru síđan lagiđ um Rasmus í Görđum var vinsćlasta lagiđ á Íslandi og sló viđ lögum Presleys og rokkstjarna ţess tíma.
Fyrir aldarfjórđungi keypti ég plötur međ Fats Domino og rakst á einni ţeirra á lag međ viđlagi sem er á smá kafla nćstum hiđ sama og seinni hluti lagsins um Rasmus. Sjálfsagt einber tilviljun en skondin engu ađ síđur.
Nú er ég staddur á Akureyri, en ţegar ég skemmti hér fyrst fyrir réttum 50 árum hafđi vinstri stjórn Hermanns Jónassonar hrökklast frá völdum ţá um veturinn og Heramann var ekki lengur ráđherra, heldur óbreyttur alţingismađur Strandamanna.
Gat ţó gamnađ sér viđ veiđar hjá sumarbústađ sínum viđ Grímsá, rćktađ samband sitt viđ Sambandiđ og hugsađ til fornrar tíđar ţegar hann var glímukappi Íslands.
Hermann hafđi biđlađ til Hannibals Valdimarssonar, samráđherra og forseta ASÍ á ţingi ASÍ, en tilmćlum forsćtisráđherrans hafđi veriđ hafnađ. Í hönd fóru átök um kjördćmamáliđ ţar sem Alţýđuflokkur og Alţýđubandalag stukku í bandalag viđ Sjálfstćđiflokknum um breytingar sem Framsóknarm voru mjög andvígir.
Hermann dó ekki ráđalaus en gróf upp Gunnar Dal, skáld, til ađ beita sér gegn eyđingu sveitanna sem bođuđ kjördćmabreytingu myndi hafa í för međ sér.
Hér kemur textinn sem var frumfluttur á Akureyri fyrir hálfri öld á blöndu af fćreysku, íslensku og prentsmiđjudönsku:
HERMANN AF STRÖNDUM.
Kjenna tit Hermann, Hermann af Ströndum?
Hann eigur sér bćđi hestar og neyt.
Svo hefur hann Sambandiđ sínum í höndum
og svaka miklar fiskeríasprćnar úti í sveit.
Men Hermann, ja, Hermann, hann föler sig svo eina.
Hann hugsar um Hannibal som situr heilt aleina.
Tí Hermann, ja, Hermann, hann er gamal drongur
menn Hannibal gongur og tímir ekki longur.
En kratar og komarnar gera rellu slćma.
Teir kela viđ íhaldiđ grúulega skart
og vilja úr sveitunum fólkin burt flćma.
Tađ finns Hermann glímara vera onkja smart.
Tí Hermann, ja, Hermann, hann er gamal drongur
men Hannibal gongur og tímir ikki longur.
Hann dreymir um Hannibal bćđi daga og natur.
Vinirnir arga hann, svo hann er ofta nokk svo flatur.
En Hermann, ja, Hermann, hann fór sér einn daginn
og draujađi sér heim til Gunnars í Dal.
Ađ rembast hann ćtlađi, reyjur og sprćđin
Í rćđunum ţeirra svo lauk nú ţeirra tal:
"Ó, Gunnar Dal mína, mín fitta rúsína.
Vil tú om mig fjálga, mín lífsins kamína?!
Ja, elskađi Hermann, nú kunni ég skríggjađ.
Í tríatí ár har jeg endnu ventad tig ađ fríggjađ."
Rasmus hljómađi á Stokkseyri | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Frábćrt Ómar, frábćrt.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 2.8.2009 kl. 17:19
HAHA - frábćrt. Má samt til međ ađ segja tér ađ nýlega fékk ég ađ vita ađ gamall drongur er sá sem ekki er gengin út fyrir 30 ára aldurinn og instant kaffi er kallađ, gamla drongja kaffi. Takk fyrir allt og alla textanan tína. Ég er alin upp viđ Ómar Ragnarsson, Mahilia Jackson og Elvis Presley á vínil. Hřfđu řll mjřg góđ áhrif á uppeldiđ. Kveđja frá Fćreyjum.
Sólveig Birgisdóttir, 3.8.2009 kl. 08:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.