Gerðu hér góða hluti 1994.

Það eru góðar fréttir að liðsmenn Top Gear séu á leið til landsins. Þáttur, sem þeir gerðu hér í ferð 1994 var víst sýndur oft og víða enda voru efnistök þeirra mjög skemmtileg.

Þeir urðu góð landkynning, það er næsta víst. 

Kannski verður þetta til þess að ég verði að taka fisið mitt "Skaftið" niður úr loftinu á samgöngusafninu á Skógum, láta gera við hreyfilinn og fljúga til móts við Top Gear að nýju eins og ég gerði við Litlu Kaffistofuna 1994. Í þetta sinn uppi við gosstöðvarnar á Fimmbörðuhálsi? 


mbl.is Top Gear hyggst skoða eldgosið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þessi þáttur var frábær

þetta var fyndið atriði með þér þarna

þakkátur Bigir fyrir linkinn virkilega gaman að sjá þenna  þátt

Kv

Magnús

maggi (IP-tala skráð) 5.4.2010 kl. 20:10

2 Smámynd: Birgir Þór Bragason

Birgir Þór Bragason, 5.4.2010 kl. 20:21

3 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Góð frétt að Top Gear séu inni í myndinni! Þar fer saman spenna og gaman! M.b.kv. Anna

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 5.4.2010 kl. 21:59

4 identicon

Það var reyndar þátturinn Jeremy Clarkson's MotorWorld sem kom hérna 1994.

Allur þátturinn er hér frír á netinu. Litlu Relluna og Ómar má finna á 15. mín.

http://video.google.com/videoplay?docid=7321318726886306534#

Jón Grétar (IP-tala skráð) 6.4.2010 kl. 20:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband