Ekki ónýtt ađ fá ađ sýna glćstan hóp á götum Berlínar.

Áhorfendatölur og iđkendatölur varđandi íslenska hestinn í Ţýskalandi segja sitt um vinsćldir og gildi hans fyrir orđspor Íslands bćđi ţar og í fleiri Evrópulöndum.  

Ţađ er ekki ónýtt ađ fá ađ sýna glćstan hóp hesta og knapa á götum sjálfrar Berlínar, höfuđborgar Ţýskalands og vonandi verđur heimsmeistarakeppni íslenska hestsins vel heppnuđ og góđ landkynning fyrir okkur.  


mbl.is HM íslenska hestsins í Berlín hafiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Athyglisverđ orđ Bjargar Thorarensen í tilefni 100 ára afmćlis fullveldisins.

Björg Thorarensen lagaprófessor hélt athyglisverđan fyrirlestur á málţingi, sem haldiđ var í tilefni af 100 ára afmćli fullveldis Íslands. 

Ţar hvatti hún til ţess ađ gerđur yrđi samanburđur á stöđu Íslands gagnvart EES-samningnum frá 1994 miđađ viđ stöđuna nćr aldarfjórđungi síđar. 

Nauđsynlegt vćri í ljósi mikillar framţróunar viđ innleiđingar hinna ýmsu reglugerđa og laga á ţessum langa tíma ađ endurmeta stöđuna varđandi fullveldi Íslands. 

Gott hefđi veriđ ef ţetta hefđi veriđ gert ţá í ljósi ţeirra miklu umrćđu, sem nú hefur skapast. Vafalítiđ hefđi veriđ betra ađ taka umrćđuna um mat á stöđunni sem fyrst.  


mbl.is EES međ yfirţjóđleg einkenni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hinn stórkostlegi hljómleikasalur náttúrunnar.

Herjólfsdalur í Vestmannaeyjum er eins rammíslenskur og hugsast getur, myndađur af eldvirkninni sem skóp ţennan eyjaklasa og sker hans í meira en 50 eldgosum ađ minnsta kosti. 

Međ ţvi ađ nýta sér til fulls möguleikana, sem ţessi stórkostlegi hljómleikasalur íslenskrar náttúru gefur, er hćgt ađ búa til fullkominn samhljóm lands og ţjóđar á hátíđarstundu. 

Er ţađ vel. 


mbl.is Ţjóđhátíđ náđi hámarki í gćrkvöldi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 5. ágúst 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband