Hinn stórkostlegi hljómleikasalur náttúrunnar.

Herjólfsdalur í Vestmannaeyjum er eins rammíslenskur og hugsast getur, myndaður af eldvirkninni sem skóp þennan eyjaklasa og sker hans í meira en 50 eldgosum að minnsta kosti. 

Með þvi að nýta sér til fulls möguleikana, sem þessi stórkostlegi hljómleikasalur íslenskrar náttúru gefur, er hægt að búa til fullkominn samhljóm lands og þjóðar á hátíðarstundu. 

Er það vel. 


mbl.is Þjóðhátíð náði hámarki í gærkvöldi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband