Hinn stórkostlegi hljómleikasalur náttúrunnar.

Herjólfsdalur í Vestmannaeyjum er eins rammíslenskur og hugsast getur, myndađur af eldvirkninni sem skóp ţennan eyjaklasa og sker hans í meira en 50 eldgosum ađ minnsta kosti. 

Međ ţvi ađ nýta sér til fulls möguleikana, sem ţessi stórkostlegi hljómleikasalur íslenskrar náttúru gefur, er hćgt ađ búa til fullkominn samhljóm lands og ţjóđar á hátíđarstundu. 

Er ţađ vel. 


mbl.is Ţjóđhátíđ náđi hámarki í gćrkvöldi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband