Plastið fer víða. En slær í gegn á annan hátt en Disney dreymdi um.

Hin yfirgengilega notkun og dreifing plasts um allan heim og það meira að segja upp á heimskautajökla og sem örplast inn í vefi dýra og manna er ein af mörgum birtingarmyndum þeirrar miklu mengunar, sem óheft notkun og útbreiðsla plasts hefur valdið. 

Walt Disney átti sér marga drauma um framtíðarlandið, og einn sá stærsti sneri að algerri byltingu sem plastið myndi valda. 

Lét hann meira að segja gera heilt þorp úr plasti til að hlutgera framtíðardrauminn. 

En hann óraði ekki fyrir því sem raunverulega átti eftir að gerast og er að verða að æ stærri aðeteðjandi ógn, allt frá fljótandi plasteyjum úti á miðju Kyrrahafi upp á hæstu meginjökla jarðar.  


mbl.is Innkalla vegna plasts
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. október 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband