Enn fjölgar gögnum um atburðina fyrir 80 árum.

Á síðustu árum fjölgar sífellt nýjum heimildamyndum á Youtube um þá atburði, sem skóku heiminn fyrir á okkar tímum.  

Þessi gögn opna í mörgum nýja sýn og bæta við mikilsverðum staðreyndum, sem dýpkað geta mat okkar á heimssðgunni. 

Meðal annars má nefna vandaðar frásagnir og greiningar á 80 ára gömlum viðburðum þegar Bandamenn gerðu innrásina í Normandy. 

Sumt sýnist ekki stórt við fyrstu sýn, svo sem lýsingin á djörfum leiðangri til þess að laumast fyrir Ermasund og "stela" mikilvægum ratsjárbúnaði Þjóðverja, á snilldarlegan hátt. 

Minnir að ýmsu leyti á það þegar Otto Scorzeny "stal" Mussolini úr fangelsi Þjóðverja með bragði, sem hefði sómt sér vel í Bondmynd. 


mbl.is 80 ár frá D-deginum: Morgunblaðið gaf út þrjú blöð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 6. júní 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband