Tímanna tákn.

Það er tákn um breytta tíma í veðurfari að það skuli vera talin frétt að Hrafnseyrarheiði verði ófær í lok mars. Allt fram á allra síðustu ár hefur þessi fjallvegur orðið ófær í nóvember og ekki þýtt að reyna að opna hana fyrr en í lok maí.

Nú litur jafnvel út fyrir að heiðin verði varla ófær nema örfáar vikur úr þessu. Þetta breytir ekki því að göng milli Dýrafjarðar og Arnafjarðar hefðu átt að vera ofar á forgangslista að mínum dómi sem og heilsársleið yfir Dynjandisheiði.


mbl.is Hrafnseyrarheiði ófær
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Einmitt, tímanna tákn og skýr merki um hlýnun. Hvað vilja menn meira, skriflegt?

Vá, hver er summan af níu og nítján. Þetta er að verða "höhere" Mathematik.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 23.3.2010 kl. 21:50

2 Smámynd: Bergur Þorri Benjamínsson

Nú er vegurinn oft opinn t.d núna í vetur . Hins vegar lokast hann mjög fljótt eins og þú bendir á.

Bergur Þorri Benjamínsson, 24.3.2010 kl. 15:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband