Oftrú á tæknina.

GPS-tæknin er dásamleg uppfinning og mikið öryggistæki á landi, sjó og í lofti. En eins og önnur mannanna verk er hún ekki óskeikul og því miður hefur hún dregið úr hvata til þess að fólk læri á landið og reyni að rata á gamla mátann.
mbl.is Fannst bensínlaus og villtur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já það er alveg rétt að tæknin er ekki óskeikul og það þarf ekki annað en að lesa eina tölu rangt í staðsetningunni á GPS tæki til að búa til stóra skekkju. Einnig er þekkt að lesa staðsetningu af bendli (marker) sem getur að sjálfsögðu verið allt önnur en eigin staðsetning. Það þarf því kunnáttu og þekkingu til að vinna með þessi tæki eins og önnur og að sjálfsögðu er ekki nóg að t.d. keyra bíl eftir tölum á skjá, það þarf líka að geta lesið kort og landið sem ekið er um.

Guðmundur (IP-tala skráð) 31.8.2010 kl. 08:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband