Nákvæmlega það sem við gátum lagt til mála.

Ég hef fyrr í sumar bloggað um nauðsyn þess að við Íslendingar legðum fram okkar skerf við að rannsaka áhrif öskugosa á flugvélar og flugvélahreyfla.

Því ber að fagna íslensku rannsókninni á áhrif ösku á þotuhreyfla. 

Ég tel að aldrei hefði þurft að stöðva innanlandsflug vegna öskufallsins nema þá helst tvo daga, þegar svifryk var mest í Reykjavík, en báða þá daga var flug leyft! 

Mér er kunnugt um aðra rannsókn háskólamanna á öskumagninu í mekkinum en veit ekki hvort tókst að ljúka henni.  

Sjálfur gerði ég eina tilraun sem ég hef greint frá áður hér á blogginu og var sláandi. 


mbl.is Áhrif ösku á þotuhreyfla skýrð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hva, Bretarnir löngu búnir að þessu. ;)

http://www.youtube.com/watch?v=3JtCewoqnzA

karl (IP-tala skráð) 27.10.2010 kl. 23:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband