"Kommar" í 6 "vinstri stjórnum" hafa "stutt NATO".

Stundum er sagt ađ "ţögn sé sama og samţykki". Ef fallist er á ţađ er ţađ ekki nýtt ađ ţeir, sem eru yst á vinstri kantinum í íslenskum stjórnmálum "styđji" NATO. Lítum á 54 ára sögu málsins:

 Stjórn Hermanns Jónassonar 1956-58, sem alltaf var kölluđ "Vinstri stjórnin", samanber slagorđ Sjálfstćđismanna, "aldrei aftur vinstri stjórn!", ćtlađi í upphafi ađ láta varnarliđiđ fara.

Í mars 1956 samţykkti Alţingi tillögu ţessa efnis og ţáverandi stjórn sprakk í kjölfariđ. Hermann Jónasson sagđi fyrir kosningarnar 1956: "Ţađ er betra ađ vanta brauđ..." (...en hafa her í landi) 

Stjórnin heyktist á ţví. Og aldrei kom til ţess ađ ganga úr NATO, jafnvel ekki ţegar NATO-ţjóđin Bretar fóru í fyrsta ţorskastríđiđ viđ okkur 1958.

Stjórn Ólafs Jóhannessonar 1971-74 var líka kölluđ "vinstri stjórn" og ćtlađi í upphafi ađ láta varnarliđiđ fara í áföngum, en heyktist á ţví eftir undirskrifasöfnunina "Variđ land". Aldrei kom til álita hjá ţeirri stjórn ađ ganga úr NATO jafnvel ţótt Ţorskastríđ vćri háđ viđ NATO-ţjóđina Breta. 

Stjórn Ólafs Jóhannessonar 1978-79 var kölluđ og skilgreind sem "vinstri stjórn" en varnarliđiđ og veran í NATO voru ekki einu sinni til umrćđu. Og ţögn er sama og samţykki, ekki satt?,

Björn Bjarnason og helstu ráđamenn Sjálfstćđisflokksins skilgreindu stjórn Gunnars Thoroddsens 1980-83 sem "vinstri stjórn" sem nokkrir undanvillingar í flokknum hefđu hjálpađ Framsóknarmönnum og Allaböllum til ađ mynda.

Allaballarnir sögđu ekki múkk um NATO í ţeirri stjórn. 

 Stjórn Steingríms Hermannssonar 1988-1991 var skilgreind sem "vinstri stjórn" en um hana gilti hiđ sama og um stjórn Ólafs Jóhannessonar. 

Stjórn Jóhönnu Sigurđardóttur er ţví sjötta "vinstri stjórnin" á Íslandi sem gömlu "kommarnir" í Alţýđubandalaginu og síđar í VG "styđja" međ ţví ađ gera ţađ ekki ađ úrslitaatriđi í stjórnarsamstarfi ađ Ísland segi sig úr NATO. 

Átti einhver von á ţví ađ 54 ára gömul gróin hefđ yrđi rofin?  Ekki ég. Og ég get ekki ímyndađ mér ađ Björn Bjarnason hafi átt von á ţví. 


mbl.is Vinstri stjórnin styđur NATO
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband