Lá strax ljóst fyrir.

Þegar gosið í Eyjafjallajökli stóð sem hæst og flug var lamað í stórum hluta Evrópu benti ég á það í pistlum mínum að nú væri Ísland í fyrsta skipti orðið heimþekkt í alvöru og að í því landi væri frægasta eldfjall heims.

Þetta yrði ómetanlegt aðdráttarafl til að laða vaxandi fjölda ferðamanna til landsins. Sú hefur orðið raunin.


mbl.is Góð áhrif á ferðaþjónustuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband