Meirihluti banaslysa vegna blbeltaleysis?

a sem af er essu ri hefur meirihluti banaslysa umferinni ori vegna ess a blbelti hafa ekki veri notu og flk kastast t r bllunum.

Fyrir liggur a um fimm manns ltist hverju ri vegna ess a blbelti voru ekki notu og leia m lkur a v a margir tugir slasist a rfu.

Margir halda a tilvist hggpa blum ngi sem ryggisvrn en fyrir liggur a framleiendur eirra segja a eir su hannair me a sem forsendu a flk s blbeltum.

a kostai miklar rkrur og rifrildi snum tma a koma blbeltanotkun og voru rkin gegn notkun eirra aldeilis kostuleg, svo sem au a "srslenskar astur" yllu v a betra vri a vera bundinn hr landi, til dmis brattlendi.

Var meira a segja upphafi gefin undantekning lgum vi notkun beltannavi slkar astur.

Fyrir bragi uru banaslys slkum stum af v a flk lagi trna essa bbilju sem meira a segja ingmenn fllu fyrir.


mbl.is Missti blinn tvisvar t af
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Mr finnst alveg rosalega leiinlegt og oft til hborinnar skammar a flk 21. ldinni noti ekki blbelti. etta er svo mikill grundvallar ryggisatrii egar a kemur a akstri bla enda eins og greinir fr er loftpinn oftar en ekki gagnslaus ef maur notar ekki belti. g hef allavegana a a markmii a frekar vill g eya tvemur sekundum af mnu lfi a setja etta frekar en a eya restinni af v bundinn vi stl ea verr. a er eins og flk tti sig ekki v a aeins vi 50km/h er 70kg maur orin fleiri tonn a yngd vi rekstur og ef maur er ekki belti er maur ekki bara a setja sig httu heldur alla ara blnum lka.

Andri (IP-tala skr) 24.4.2012 kl. 13:04

2 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Sammla mar. Svo er anna sem flk arf a passa sig , en a eru lausir hlutir inn blunum. eir valda alvarlegum slysum hverju ri og nlegt dmi er um dauaslys vegna feratsku skotti og aftursti var lagt niur til a koma meiru skotti.

Gunnar Th. Gunnarsson, 24.4.2012 kl. 14:48

3 identicon

Flagi minn velti eitt sinn jeppa. Hann hafi hyggjur af tvennu;-Kolsruktnum og verkfratskunni!

Aal skemmdirnar blnum voru af vldum essara tveggja tundurskeyta sem lku lausum hala inni blnum og hefu auveldlega geta broti honum hausinn.

Sigurur Sunnanvindur (IP-tala skr) 24.4.2012 kl. 15:39

4 identicon

mr finnst skipta miklu mli hvort maur er dreifbli ea ttbli, a er httulegra a vera ekki belti dreifbli, ttblinu er a mst a vera belti ef maur tlar t stofnbrautir, en skiptir ekki svo miklu mli hraaminni svum, ess vri skandi a lggan myndi einbeita sr a einhverju ru en a sekta flk f. blbeltaleysi ttbli f. utan stofnbrautirfinnst mr reyndar, hvenr valt seinast bll bahverfi spyr maur sig (a gerist ekki nema me ofsaakstri)

Aron (IP-tala skr) 24.4.2012 kl. 17:34

5 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

etta er skelfilegur misskilningur r, Aron. Lttu ekki nokkurn mann heyra etta.

Gunnar Th. Gunnarsson, 24.4.2012 kl. 17:47

6 identicon

Aron.

g tti ga vinkonu sem lenti blslysi Reykjavk.

Hn var ekki belti og lst slysinu.

Einsog Gunnar sagi:

Alveg skelfilegur misskilningur hj flki sem heldur etta.

a er ekkert sem rttltir a nota ekki blbelti !

Birgir Gudjonsson (IP-tala skr) 24.4.2012 kl. 18:05

7 Smmynd: mar Ragnarsson

Blbelti bjargai mr innan vi eins klmetra hraa febrar 1992. sskr brotnai undan blnum hgra megin og hann valt rlega hvolf ofan na sem beljai vi skrina.

Annar hliarglugginn var aeins opinn og vatn fossai inn. g hkk blbeltinu og fll v ekki ofan vatni heldur ni a aeins a fla yfir helming hfusins ur en g gti stutt hnd vi ak blsins, losa belti og sni mr vi n ess a blotna efri hluta lkamans ea hnakkagrfinni.

etta skildi milli lfs og daua, v a a tk tma a komast t r blnum.

var g orinn alveg tilfinningarlaus af kulda blautum ftunum og neri hluta lkamans sem hafi lent vatninu og var stutt fr v a missa mevitund af kulda.

Blbelti bjargai innan vi eins klmetra hraa !

mar Ragnarsson, 25.4.2012 kl. 00:34

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband