"Ó, Guð, hvað það er erfitt..."

Nú vantar bara ekkert nema að spilað sé lagið "Oh, Lord, it´s hard to be humble" undir viðtali við Mario Balotelli.  Já, það er erfitt fyrir snillinga að vera hógværir, auðmjúkir og lítillátir!


mbl.is Ég er misskilinn snillingur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Maðurinn er fáviti, umboðsmaðurinn sjéní, eða fjölmiðlar fífl. Hallast helst að síðasta kostinum.

Halldór Egill Guðnason, 31.5.2012 kl. 04:02

2 identicon

Halldór. Ég held að þú hafir hitti naglann á höfuðið.

Benni (IP-tala skráð) 31.5.2012 kl. 12:33

3 identicon

Afsakaðu, Ómar, takk fyrir spjallið áðan - ég finn ekki bloggfærsluna sem þú minntist á, um hlauparann og hlaupastílinn... Afsakið þið hin líka þessa athugasemd um óviðkomandi mál!

Guðni Th. Jóhannesson (IP-tala skráð) 31.5.2012 kl. 16:30

4 identicon

Afsakaðu, Ómar, takk fyrir spjallið áðan - ég finn ekki bloggfærsluna sem þú minntist á, um hlauparann og hlaupastílinn... Afsakið þið hin líka þessa athugasemd um óviðkomandi mál!

Guðni Th. Jóhannesson (IP-tala skráð) 31.5.2012 kl. 23:07

5 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Hafðu ekki áhyggjur af því. Þessi bloggsíða hefur alltaf verið galopin. Pistillinn, þar sem rætt var um hlauparann og hlaupastílinn var skrifaður 26. maí og bar yfirskriftina: "Virkaði sem sönn tjáning". Hann innihélt greiningu á frammistöðu og hreyfingar sigurvegarans í Evróvision i samanburði við það sama hjá okkar fulltrúum .

Hlaupastíllinn varð umræðuefni í einni af athugasemdunum, þar sem ég bar saman "kóreografík" og hlaupastíl.

Ómar Ragnarsson, 31.5.2012 kl. 23:08

6 Smámynd: Ómar Ragnarsson

"Kóreografí" átti þetta að vera.

Ómar Ragnarsson, 31.5.2012 kl. 23:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband