3.5.2013 | 21:49
"Hver er þessi eina á...?"
Glerá litast ekki í fyrsta sinn á þessum degi. Meðan verksmiðjur SÍS stóðu við ána með fjölbreyttan iðnað sem þurfti litunarefni, litaðist hún stundum og varð marglit.
Þá var gerð þessi vísa:
Hver er þessi eina á,
sem aldrei frýs,
gul og rauð og græn og blá
og gjörð af SÍS ?
Blóðrauð Glerá eftir litarefni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Undir Framsókn öll hún lá,
Akureyri skrítin smá,
gul og rauð og græn og blá,
í Glerá SÍS þar finna má.
Þorsteinn Briem, 3.5.2013 kl. 22:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.