29.8.2013 | 09:56
Öfgarnar í veðrinu.
Óskaplega er það leitt
sem almættið hér gaf:
Annað hvort er alltof heitt
eða að fenna í kaf.
Hitinn hægði á smölun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.8.2013 | 09:56
Óskaplega er það leitt
sem almættið hér gaf:
Annað hvort er alltof heitt
eða að fenna í kaf.
Hitinn hægði á smölun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
ÉG HELD ÉG GANGI EKKI HEIM! SÁLFRÆÐI 101 FYRIR SMALA. (LAG: MY BONNIE...)
Í teitinu er aldrei asi
á óþekktargemlingum þeim.
Ef gnægð er af drykkum og grasi,
ganga þeir alls ekki heim!
Þjóðólfur, bóndi að Frekjuskarði (IP-tala skráð) 29.8.2013 kl. 10:49
Í dag, 29. ágúst, er höfuðdagur.
Hvenær er höfuðdagur? - Vísindavefurinn"Sú þjóðtrú hefur lifað lengi að veður breytist á höfuðdag og haldist þannig næstu þrjár vikur."
" Í Almanaki Þjóðvinafélagsins frá 1884 stendur þessi skýring:
Þorsteinn Briem, 29.8.2013 kl. 15:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.