30.8.2013 | 12:21
Óţarf nýyrđi: "Réttarstörf."
Ég hef aldrei fyrr heyrt annađ orđalag um réttirnar en ţađ ađ ţađ orđ nái yfir öll ţau störf sem ţćr byggjast á. "Réttarstörf" er óţörf lenging, svona svipađ og ađ sagt vćri um réttasönginn ađ hann vćri "réttasöngstörf".
Ţar ađ auki eru réttir fleirtöluorđ og réttarstörf ţvi hćpiđ orđ.
Réttir halda áfram í dag, ţađ er ekki flóknara en ţađ.
Réttarstörf halda áfram í dag | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
"Réttarstörf" er engan veginn nýyrđi og algengt orđ hvađ varđar hross og fé.
Hrossarétt á Melgerđismelum:
"Réttađ er fyrsta laugardag í október og hefjast réttarstörf klukkan 13."
"Fé verđur rekiđ til Hrútatunguréttar í dag, 28. ágúst, og réttarstörf hefjast ţar á morgun, 29. ágúst, klukkan 9."
Ţorsteinn Briem, 30.8.2013 kl. 15:31
Gott og vel. Hafđi ekki séđ eđa heyrt ţetta áđur og pistillinn stutti ţví kannski óţarfur. Enda réttarstörf í fleiri fréttum svo sem í fréttum af réttarhaldinu í morđmálinu á Egilsstöđum.
Ómar Ragnarsson, 30.8.2013 kl. 17:16
Ţađ er auđvitađ alveg nóg ađ segja ađ réttirnar (eđa ţćr í fyrra dćminu) hefjist klukkan ţetta og ţetta. Réttar"störf" er auđvitađ ofaukin og sýnir ađ viđkomandi blađamađur hefur ekki gott vald á málinu, hvađ ţá ađ hann ţekki til smalamennsku eđa "rétta"!
Torfi Kristján Stefánsson, 31.8.2013 kl. 13:12
Undirritađur bjó í sveit í áratug.
"Karlmenn búast til réttarstarfa."
Göngur og réttir I-IV
Ritstjóri: Bragi Sigurjónsson
Útgáfuár: 1948-
Göngur og réttir I-IV
"Réttarstörfin stóđu ţá hćst međ háreysti í mönnum og skepnum."
Á ferđ
Höfundur: Sr. Ásmundur Gíslason
Útgáfuár: 1946
Á ferđ
Réttarstarf - Orđabók Háskólans
Ţorsteinn Briem, 31.8.2013 kl. 14:47
"Réttarstörf: Sundurdráttur á fé hefst klukkan 9 ađ morgni 15. september."
"Hvammi 20. ágúst 2013,
Gauti Jónsson fjallskilastjóri"
Gangnaseđill vegna smölunar og rétta í Skrapatungurétt 2013
Ţorsteinn Briem, 31.8.2013 kl. 15:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.