Bók um hamingjuna, sem var rænt.

Það, að missa barn í fæðingu, getur verið slík ógæfa, að líf viðkomandi konu og hennar nánustu sé eyðilagt fyrir lífstíð.

Þegar ég var í sveit fyrir 60 árum kynntist ég lífshlaupi einnar slíkrar og auk þess örlögum fleiri, sem höfðu orðið undir í lífsbaráttu þess tíma og hlotið allt önnur örlög en það hefði hlotið á okkar tímum.

Ég skrifaði bókina "Manga með svartan vanga" sem var gefin út 1993, seldist upp fyrir Þorláksmessu og hefur verið ófáanleg síðan.

Eftir að ég skrifaði bókina hef ég fengið svo margar nýjar upplýsingar um fólkið, sem þar er fjallað um, að nú er, á 20 ára afmæli hinnar gömlu bókar,  að koma út bókin "Manga með svartan vanga - sagan öll" sem varpar alveg nýju ljósi á viðfangsefni fyrri bókarinnar, en eins og hin fyrri skiptast þar á kátína og sorg, gleði og harmur og með dýrri dýpt og vídd. IMG_1524

Um þriðjungur hinnar nýju bókar er nýsmíð.

Undir lok bókarinnar er einn hinna nýju bókarkafla með heitinu "Það er ekki lengra síðan", nokkurs konar samantekt og nýtt uppgjör.

Mér fannst ég skulda öllu því fólki sem kom fram í bókinni auk hinna nýju persóna, sem nú bætast við, að skila af mér þessu nýja verki og klára þetta mál eftir því sem unnt er, miðað við allt það nýja, sem rak á fjörur mínar eftir 1993.   


mbl.is Syrgja framtíð sem aldrei varð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem


Opened 6-Dec-08 at 10:09:48am (UTC +00:00)   -   16hours18mins41secs after sending
Location Nizhny Tagil, Sverdlovskaya Oblast', Russian Federation (86% likelihood)
Opened on (93¸95¸174¸152:4693)
Language of recipient's PC: ru-ru (Russian/Russia), ru;q=0.8 (Russian), en-us;q=0.5 (English/United States), en;q=0.3 (English)
Browser used by recipient: Moz/5.0 (Win; U; Windows NT 5.1; ru; rv:1.8.1.18) Gecko/20081029 Firefox/2.0.0.18
Accepts Files browser can open: i/png,*/*;q=0.5
Referrer http://mail. yandex. ru/classic/message?ids=1710000000097602707& current_folder=1710000270004572182

Þorsteinn Briem, 25.10.2013 kl. 21:46

2 Smámynd: Þorsteinn Briem

Ferskeytla hefur fjórar víxlrímaðar línur þar sem fyrsta og þriðja lína eru stýfðar:

Kynkald/ur í/ kvenna/fans,
k
allinn/ Sigurður/ Ingi,
u
mboðs/maður/ Andskot/ans,
e
r hann/ hér á/ þingi.

Frægar ferskeytlur:


Y
fir/ kaldan/ eyði/sand,
ei
nn um/ nótt ég/ sveima,
n
ú er/ horfið/ Norður/land,
n
ú á ég/ hvergi/ heima
.

Hér er nú á ég þríliður eins og Sigurður í fyrri vísunni.

F
erskeytl/an er/ Frónbú/ans,
f
yrsta/ barna/glingur,
en/ verður/ seinna í/ höndum/ hans,
h
vöss sem/ byssu/stingur.

Hér er en forliður, áherslulétt atkvæði fremst í braglínu.

Bragfræðihandbók

Þorsteinn Briem, 27.10.2013 kl. 01:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband