Að gæta meðalhófs.

Starf lögreglumanna er oft á tíðum áhættusamt og vandasamt. Lögreglan er það fjölmenn að hún getur að vissu leyti verið dálítill þverskurður af þjóðinni sjálfri. Það finnst mér frekar kostur en ókostur, því það dregur úr hættu á því að lögreglan komist úr mannlegum tengslum við þjóðina og þjóðin úr tengslum við lögregluna.

Ein af meginreglum um beitingu lögregluvalds er sú að "gætt sé meðalhófs" eins og það er stundum orðað, - ekki beitt meira valdi en nauðsyn ber til.

Flestum þeim sem sáu myndband var á atvikinu á Laugaveg í sumar bar saman um það, að þar var ekki gætt meðalhófs, þótt viðkomandi lögreglumanni fyndist handtakana hafa verið "fumlaus."  Héraðsdómur fellst greinilega ekki á rök lögreglumannsins.

Þetta leiðir hugann að því hvernig meta beri aðrar handtökur lögreglu, hverja um sig.  

 


mbl.is Lögreglumaður sakfelldur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Meðalhiti í janúar 1961-1990

Þorsteinn Briem, 13.12.2013 kl. 05:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband