Merkur hluti af sögu þjóðlífs okkar.

Einhyrningur Páls Óskars Hjálmtýssonar er og verður hluti af sögu þjóðlífs okkar sem væri vel þess virði að geyma, þótt risastór sé.

Vonandi verður hægt að finna honum stað, en ef það tekst ekki strax, er spurningin hvort hægt væri að búta hann þannig í sundur og geyma hann á fleiri stöðum en einum, að hægt væri síðar að setja hann saman og finna honum verðugan geymslustað.

 

Hvílíkt framtak hjá Páli Óskari! 

 


mbl.is Vill geyma einhyrning Páls Óskars
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Á einhyrningi um ég ríð,
ótrúlega svalur,
eftir hommum oft ég bíð,
ég er Jón og Valur.

Þorsteinn Briem, 9.8.2016 kl. 17:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband