Löngu tímabær fundur.

Það var fyrir löngu kominn tími á það að leiðtogar Bandaríkjanna og Rússlands hittust á sérstökum fundi utan meginlanda Ameríku og Evrópu, líkt og Reagan og Gorbatsjof gerðu í Reykjavík 1986. 

Það er ekki aðeins að kjarnorkuvígbúnaður þessara tveggja ríkja séu lúmskasta og huganlega versta ógnunin við tilvist mannkynsins, heldur er brýnt að breyta andrúmsloftinu í samskiptum þessara þjóða og þar með samskiptum NATO og Evrópuþjóða við Rússland.  


mbl.is Trump vill funda með Pútín í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þessi frétt er þvæla fyrir það fyrsta. En þó satt væri þá væri varla þörf á fundi. þessum tveim mönnum kemur sérstaklega vel saman sjáðu til. Reyndar semur þeim betur en td Trump við leiðtoga Nato ríkjana..

ólafur (IP-tala skráð) 15.1.2017 kl. 22:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband