6.3.2017 | 13:23
"...ekkert öðruvísi en hjá nasistum."
Erdogan Tyrklandsforseti hefur rekið hundruð dómara úr embættum sínum og þúsundir lögreglumanna.
Viðbrögð hans við uppreisnartilraun í fyrra fela í sér einræðistilburði, sem hafa valdið miklum áhyggum í Evrópu.
Hann stefnir leynt og ljóst að forsetaræði í Tyrklandi í stað þingræðis og hefur ráðist að fjölmiðlum.
Það kemur því úr nýstárlegri átt þegar hann sakar þýsk sveitarfélög um að beita aðgerðum, sem séu "ekkert öðruvísi en hjá nasistum."
Með því að tala svona og nota þessa samlíkingu lítilsvirðir hann minningu þeirra milljóna sem nasistar kúguðu og myrtu á sínum tíma á ósambærilegum tímum við þá sem nú eru í Þýskalandi.
Erdogan reynir með þessu að leiða athyglina frá eigin ofríkistilburðum og því sem hans eigin landsmenn gerðu í þjóðarmorðinu á Armenum í Fyrri heimsstyrjöldinni.
Ummæli Erdoğan óásættanleg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Og gleymum ekki "Armenian Genocide, Armenian Holocaust."
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 6.3.2017 kl. 13:30
Erdogan er ekki bara að leiða athyglina frá Armeníu, heldur þeim pyntingum og morðum á sínu eigin fólki, sem hann sjálfur stendur að þessa mániðina. Maðurinn er sama týpa og Stalín. Lindýrin í Evrópu þora ekki fyrir sitt litla líf, að segja dýrinu til syndanna af hræðslu við hryðjuverk íslamista hér í Evrópu. Íslam er fasismi af grófustu gerð og hlífir engu, ekki einu sinni sínu eigin fólki. Erdogan er að undirbúa tyrki undir einræðisstjórn, sem reyndar allir múslimar vilja vera undir, enda heilaþvegnir frá blautu barnsbeini. Það hefur þúsund sinnum komið fram og múslimar sjálfir viðurkenna, að þeir sameinast aldrei vestrænu lýðræði, enda sögðu islömsku ráðherrarnir í Svípjóð, að þar ætti að ríkja sharialög í landinu. Það eru allir diktaturar í múslimsku löndunum morðinjar af verstu sort og svo vældi Obama í tíma og ótíma að þessi óhugnaður ætti að vera í EU, enda var hann með klofna tungu.
Vandamálin í Evrópu gagnvart múslimum er að múslimar hafa myndað allians með öfga vinstri öflum og feministum, en líta niður á þá samtímis. Þeir telja þessa einstaklinga veikgeðja persónur, sem þeir nýta sér til framdráttr og láta þá vinna skítverkin. Þessir vinstri og feministar eru of vitgrannir til að átta síg á þessu.
valdimar jóhannsson (IP-tala skráð) 6.3.2017 kl. 14:16
Sumir hafa greinilega fengið múhameðstrúarmenn á heilann.
Þorsteinn Briem, 6.3.2017 kl. 16:33
"Fimm fjölmennustu trúarbrögð heims (tölurnar eru fjöldi fylgjenda):
Þorsteinn Briem, 6.3.2017 kl. 16:36
Pegida-skríllinn, meðal annars hér á Moggablogginu, heldur því fram að múslímar geti ekki búið með öðrum íbúum Evrópu.
Nokkur dæmi:
Albanía:
"According to 2011 census, 59% of Albania adheres to Islam."
Kosovó:
Um 96% íbúanna eru múslímar.
Bosnía:
"45 percent of the population identify religiously as Muslim."
Makedónía:
"Muslims comprise 33% of the population."
Þýskaland:
"A 2009 estimate calculated that there were 4.3 million Muslims in Germany."
Bretland:
"The Muslim population was 2.7 million in 2011, making it the second-largest religion group in the United Kingdom."
Frakkland:
"In 2003, the French Ministry of the Interior estimated the total number of people of Muslim background to be between 5 and 6 million."
Rússland:
"There are 9,400,000 Muslims in Russia as of 2012."
Þorsteinn Briem, 6.3.2017 kl. 16:37
"233. gr. a. Hver sem með háði, rógi, smánun, ógnun eða á annan hátt ræðst opinberlega á mann eða hóp manna vegna þjóðernis þeirra, litarháttar, kynþáttar, trúarbragða eða kynhneigðar sæti sektum eða fangelsi allt að 2 árum."
Almenn hegningarlög nr. 19/1940
Þorsteinn Briem, 6.3.2017 kl. 16:38
Steini minn - Þú gleymdir Ahmadyyia múslimunum sem eru yfir 20.000.000.
Að vísu eru þeir ekki viðurkenndir af öðrum múslimahópum þótt þeir notist við sömu trúarrit.
Ég hef heyrt að það séu 7 eða 8 þessarar trúar á Íslandi.
Þessi lönd sem þú nefnir hafa meira og minna óþægindi af múslimunum.
T.d. hvernig varð Kosovo múslímskt - er nokkuð vesen með múslima í Bretlandi eða Frakklandi? Haf Rússar ekki haft nein óþægindi af múslimum? Hvað með leikhús ránið í Moskvu - eða þegar múslímar strádrápu börn og foreldra þeirra í skóla einum niður í Kákasus. Þú skalt kynna þér hegðun þessa fólks gagnvart öðrum og hvers vegna.
valdimar jóhannsson (IP-tala skráð) 6.3.2017 kl. 17:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.