15.6.2017 | 07:34
Hvernig getur mál fyrir Hérađsdómi veriđ "dómstóll götunnar"?
Nú sést ţađ útmálađ sem siđleysi ađ ađ tveir lögmenn ćtli ađ höfđa mál fyrir Hérađsdómi.
Stimplar Páll Vilhjálmsson ţađ sem "dómstól götunnar", ađ međ ţessari málshöfđun sé veriđ ađ virkja almenningsálit, sem er afgreitt međ ţessu heiti.
Hingađ til hefur ţađ veriđ taliđ sem hluti af réttarríki ađ einstaklingar geti látiđ dómstóla skera úr um mál, sem ţeir eru lögformlegir ađilar ađ.
En í bloggpistli um ţetta efni er fullyrt: "Lögmennirnir velja götudómstól frekar en lögformlega leiđ réttarríkisins."
Halló, bíddu nú ađeins, ţeir eru einmitt ađ höfđa mál fyrir dómstóli. Síđan hvenćr er ţađ ekki "lögformleg leiđ réttarríksins"?
Hvernig í ósköpunum sé hćgt ađ kalla slíkt "dómstól götunnar" ţarfnast frekari skýringar, ţví ađ til lítils er ađ hafa hér dómstóla og réttarfar, ef vinsa á úr ákveđin mál, sem ekki megi vísa til dómstóla, af ţví ađ almenningur kunni ađ hafa skođanir á ţví.
Ef enginn má höfđa mál fyrir dómstóli af ţví ađ međ ţví sé veriđ ađ "vekja hávađa í fjölmiđlum" eins og segir í bloggpistlinum er ţađ undarlegt réttarrík.
Held ađ fólki misbjóđi vinnubrögđin | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţú getur sparađ ţér mikil skrif ef ţú sleppir ţví ađ skrifa um pistla Páls nema hann segi eitthvađ af viti.
Hábeinn (IP-tala skráđ) 15.6.2017 kl. 08:46
Páll hefur sjaldan eđa aldrei sagt neitt af viti, hann er bara svona úrillur gamall vćlukjói sem ćtti ađ vera í gamalli svarthvítri sovéskri ţunglyndismynd.
DoctorE (IP-tala skráđ) 15.6.2017 kl. 08:50
Ţađ komu gáfulegri ummćli frá Páli Vilhjálmssyni tuskubrúđu sem gerđi garđinn frćgan í Stundinni okkar hér á árum áđur. Hann er í geymslu hjá RUV og í honum heyrist ekki múkk.Nafni hans blađamađur ćtti ađ taka upp sömu iđju.
Ragna Birgisdóttir, 15.6.2017 kl. 09:49
Páll Vilhjálmsson er álíka marktćkur og mávagarg. Algjör óţarfi ađ vera ađ bergmála bulliđ í honum á öđrum betri bloggsíđum.
Karvel (IP-tala skráđ) 15.6.2017 kl. 09:54
Páll Vilhjálmsson kemur aldrei á óvart !
Jón (IP-tala skráđ) 15.6.2017 kl. 10:58
Ástráđur Haraldsson getur varla hafa haft tíma til ađ taka saman málsskjöl sín ţegar hann var mćttur í Í Vikulokin hjá Helga Seljan ţar sem hann fékk 20 mín. til ađ reifa mál sitt. Hann treysti RÚV til ađ leggja mál sitt fyrir dómstól götunnar og ţađ gefur Páli tilefni til ađ mynda sér skođun aá málinu.
Hvort RÚV hefur veitt Jóhannesi sömu ţjónustu veit ég ekki en eflaust stendur ekki á RÚVurum hvađ ţađ varđar.
Ragnhildur Kolka, 15.6.2017 kl. 14:19
Páll Vilhjálmsson og Ragnhildur Kolka tilheyra sem sagt ekki dómstól götunnar en virđast ţó hlusta á RÚV.
Og nú eru hérađsdómstólar orđnir ađ dómstól götunnar og ţar međ vćntanlega sonur Davíđs Oddssonar ritstjóra Morgunblađsins, sem er auđvitađ ekki dómstóll götunnar.
Ţorsteinn Briem, 15.6.2017 kl. 15:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.