9.2.2018 | 09:04
Skuggahliðar netsins. Netheimar og mannheimar.
Við lifum á tímum tveggja heima, netheima og mannheima, eftir að netið kom til sögunnar með facebook, twitter og öllu heila gallaríinu.
Áhrifin af þessu eru svo víðtæk og mikil að þau eru aðeins að byrja að koma í ljós.
Jákvæðu hliðarnar þarf vart að kynna, svo mjög sem þetta hefur litað þjóðlíf og aðstæður.
En fréttin af íslenskum unglingum, sem koma óorði erlendis á land okkar og þjóð, er dæmi um skuggahliðarnar á þessum nýja veruleika rússneska máltækisins að "þegar jörðin þiðnar koma ormarnir upp."
Koma ekki til Íslands vegna hótana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.