Fyrirboði fyrir leikinn austur í Moskvu, - "Sjá roðann í vestri..."?

Það er víst met í júní að engin sól hefur sést í Reykjavík í átta daga samfellt. En rétt fyrir miðnætti í kvöld braust sólin fram þegar horft var vestur yfir flóann, eins og mynsin sýnir. Sólarlag 15.6.18

Hingað til hefur stundum verið sungið "Sjá roðann í austri, hann brýtur sér braut..." en ný snýst þetta við:  "Sjá roðann í vestri, hann brýtur sér braut..." 

Og jafnvel þótt við segðum, að Argentínumenn komí úr suðri, má segja miðnætursólin sé komin nær norðri en vestri þegar hún laumar sér niður á bak við vesturenda Akrafjallsins. 

Þannig að "roðinn úr norðri"  á betur við en "roðinn úr suðri." 


mbl.is Kom Ronaldo Íslandi í klandur?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband