Kostur og galli tengiltvinnbíla.

Stćrsti kostur tengiltinnbíla er sá, ađ not bílsins eru ekki eins háđ stöđunni í rafhlöđunum og á hreinum rafbílum. Bensíniđ er tiltćkt til ađ hlaupa í skarđiđ. 

Ţar ađ auki hafa tengiltvinnbílar ţann kost ađ tvinnbílar án tengingar viđ rafmagn utan frá hafa sáralitla möguleika til sparnađar á bensínnotkun úr ţví ađ öll orka bílsins fćst ađeins úr bensíni, og sparnađurinn felst ađeins í betri nýtni á ţessum eina ađfengna orkugjafa, bensíni, međ notkun innri rafals í driflínunni í bland viđ aksturinn á afli bensínhreyfilsins. 

Not tengiltvinnbíla er hins vegar mun meira blönduđ tengingunni viđ raforkuúttak hvađ orkugjafa snertir, raforkunni í hag, og ţví er reynt ađ giska á hvernig hún notkunin skiptist á tengiltvinnbílum ađ međaltali milli bensíns og raforku. 

Út úr ţví er síđan fundnar tvćr tölur, međaleyđsla á bensíninu og útblástur. 

Gallinn viđ ţessa bíla er hins vegar sá, ađ bensínnotkunin og ţar međ útblástur geta orđiđ býsna há hjá sumum, og orđiđ meiri en sett hámark fyrir flokkun bílanna eftir vistmildi ţeirra. 

Vandamáliđ kann ađ stöđva framleiđslu ákveđinna bíla tímabundiđ, en ţađ á ađ vera hćgt ađ leysa ţađ međ stćkkun og endurbótum á rafrásinni og rafhlöđunum og aukinni sparneytni bensínvélanna.  

 

 


mbl.is Hertar reglur um útblástur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband