Nýtt íslenskt þorp á Spáni á hverju ári?

Tðlurnar um íbúða- og húsakaup Íslendinga á Spáni benda til mikils straums, eins konar hópflugs mennskra farfugla þangað. 

Yfirleitt kaupir þetta fólk fasteignirnar ekki til fastrar dvalar, heldur til dvalar sem líkist frekar lífi farfuglanna.  

Ætla má að á hverju ári sé sem svarar heilu nýju íslensku þorpi á Spáni. 

Astæðan er margföld, betra veður og bjartara yfir vetrarmánuðina, miklu lægra verð á nauðsynjum og lágt fasteignaverð. 

Ef hæfilega margir leggja í púkkið, verður nýtingin betri og fjárfestingin viðráðanlegri. 


mbl.is Keypt fasteignir á Spáni fyrir 1,7 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband