8.1.2019 | 14:43
Ófremdarástand ár eftir ár.
Síðuhafi þurfti að leita til bráðamóttöku fyrir sex dögum og eiginkonan sömuleiðis vegna beinbrots fyrir rúmu ári um svipað leyti og síðuhafi hafði verið sendur þangað vegna skæðrar blóðeitrunar í fæti.
Tveimur árum þar á undan höfðum við átt erindi þangað og undrast það viðvarandi álags- og hættuástand, sem þar ríkti augljóslega. Konan þurfti í fyrra að bíða sjö klukkustundir eftir að komast í gips.
Nýlega var níræð kona látin gista á klósettinu.
Árin líða og áfram eru orð eins og "langt út fyrir eðlileg" mörk eru notuð í skýrslum um málið.
"Meðaldvalartími sjúklinga, sem bíða eftir innlögn, 23 klst en æskilrgt viðmið er 6 klst."
Sama álagið og streituástandið og sumt í versnandi horfi.
Hvað á þetta að ganga svona lengi?
Langt út fyrir eðlileg mörk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Af hverju er fólk að veikjast og slasast svona mikið?
Er fólk að taka óþarfa áhættur í lífinu t.d tent íþróttum?
Nú vantar okkur forseta sem að gæti hugsað í lausnum:
https://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/category/3219/
Jón Þórhallsson, 8.1.2019 kl. 15:15
Ber forseti íslands einhverja ábyrgð á sinni þjóð
með sama hætti og hirðir ber ábyrgð á sinni hjörð?
Eða er hann bara að horfa á þætti eins og motorsport
og Fjörskyldu í RÍKIS-SJÓNVARPINU SÍNU?
Jón Þórhallsson, 8.1.2019 kl. 15:21
Er það ekki algjört glapræði að borga forseta íslands 3 millur á mánuði
fyrir að blása til sóknar með gaypride-göngufólki
sem að gætu aukið líkur á alnæmistilfellum
og þar með aukið álagið á sjúkrahúsin?
Jón Þórhallsson, 8.1.2019 kl. 15:39
Hvað hefur þessi maður tekið inn?
Þorvaldur Sigurdsson (IP-tala skráð) 8.1.2019 kl. 21:15
Þetta ógæfufólk getur ekki einu sinni haldið Hjartagáttinni opinni..
GB (IP-tala skráð) 8.1.2019 kl. 21:50
Fólk þarf að læra að HEILA SIG;
slíkt getur læknað allskyns andlega kvilla
þó að það geti ekki tekist á við likamleg slys:
https://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/2223325/
Jón Þórhallsson, 8.1.2019 kl. 22:21
Eruð þið vinstrimenn ekki á móti komugjöldum og voruð að leggja þau af?
Halldór Jónsson, 10.1.2019 kl. 10:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.