25 þúsund Pólverjar búsettir hér á landi hafa ýmis áhrif.

Pólverjar eru fjölmennastir þeirra erlendu þjóða, sem búa á Íslandi, hvorki meira né minna en 25 þúsund.

Það eru næstum eins margir og allir íbúar Hafnarfjarðar og eða allir kjósendur Norðausturkjördæmis.

Áhrifanna af veru þessa hóps gætir miklu víðar en beint í atvinnulífinu.

Fróðlegt væri til dæmis að vita hve mikil áhrif þetta hefur á það hve mikil og stöðug fjölgun pólskra ferðamanna er.   


mbl.is Minnsta fjölgun ferðamanna síðan 2010
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband