21.1.2019 | 23:04
Smáþjóðirnar tapa meira á útpískuðum leikmönnum.
Króatar hafa vakið undrun og aðdáun víða, ekki síður en Íslendingar, fyrir það í hvað mörgum flokkaíþróttum þeir eru í fremstu röð á heimsvísu.
Ástæðan fyrir þessari undrun er ekki síst sú, að að öðru jöfnu hafa stærstu þjóðirna úr margfalt meira meira mannvali að spila við að skipa í landslið heldur en smáþjóðir, að ekki sé nú talað um örþjóðir eins og Íslendinga.
Nú er að gerast alltof algengt fyrirbæri á stórmótum, að þegar líður á mótið, fara leikmenn, dregið hafa vagninn í ómanneskjulegri útpískun leikjahalds, að hrynja niður.
Og það bitnar harkalega á liðum smáþjóðnna. Þessu verður að linna.
Króatar fyrir miklu áfalli á HM | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.