Einstakt "haltu mér - slepptu mér" ástand.

Fáir hefðu getað spáð því fyrir þegar Bretar ákváðu í þjóðaratkvæðagreiðslu að ganga úr ESB, hvaða atburðarás væri að fafa í gang og ekki sér enn fyrir endann á. 

Því að niðurstaðan hefur í raun orðið einstakt "haltu mér - slepptu mér" ástand sem sífellt teygist á og viðheldur veru Breta í ESB. 

Um tíma trufluðu kosningar til Evrópuþingsins málið, en nú virðist það hefur það teygst fram yfir þá truflun þannig að Bretar sitja áfram í raun inni í ESB með því sem slíku fylgir. 


mbl.is May samþykkir sex mánaða frest
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta ástand í breska þinginu er lygilegra en efnisþráðurinn í Carry on bíómyndunum.

Frestur til hvers? Bretar eru betur tengdir en flestir aðrir og þjóðhöfðingi þeirra hún Elísabet nýtur mestrar virðinga allra í heiminum svo það mjög auðvelt fyri þá að gera tvíhliða samninga við hvern sem er

Grímur (IP-tala skráð) 11.4.2019 kl. 12:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband