Nú lækkar gengi krónunnar og það gefur kannski smá tækifæri.

Í fréttum má sjá að gengi krónunnar sé að lækka, og það ætti að geta gefið einhver tækifæri til að lækka það verð, sem Íslandsferð útlendinga kostar. 

Að minnsta kosti var hækkun gengis íslensku krónunnar aðallega kennt um það hve hátt verðlagið hér væri fyrir erlendu ferðamennina. 

 


mbl.is Íslenskt verðlag helsta umkvörtunarefnið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Ég hélt þú vissir það Ómar að gengi krónunnar virkar bara í aðra áttina á Íslandi!!

Sigurður I B Guðmundsson, 15.7.2019 kl. 23:42

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ó, jú. Lækkun krónunnar er nefnilega oft notuð sem afsökun fyrir því að hækka verðlag innanlands. 

Ómar Ragnarsson, 16.7.2019 kl. 00:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband