20.7.2019 | 22:26
Nýju Bjöllurnar voru ađeins útlitslegar eftirlíkingar af ţeirri gömlu.
Volkswagen Bjallan, sem var framleidd 1938-2003,, var međ eftirtalin atriđi: Til samanburđar er hér fyrir neđan hvernig ţetta var á "Nýju Bjöllunum" 1997-2019:
GAMLA BJALLAN: NÝJA BJALLAN:
1. Vélin aftur í. Vélin frammi í.
2. Vél og driflína langsum Vél og driflína ţversum.
3. Loftkćld. Vatnskćld.
4. "Boxer" vél. Línuvél.
5. Liggjandi strokkar. Lóđréttir strokkar.
6. Vindustafafjöđrun. Gormafjöđrun.
7. Hefđbundiđ stýri. Tannstangarstýri.
8. Tvennar dyr. Tvennar dyr.
9. Slétt framrúđa. Bogin framrúđa.
10. Bjöllulaga. Bjöllulaga.
11. Sérstök rörlaga botnplata, sođin v.skel. Allt boddýiđ heilsođiđ.
Af ţessari upptalningu sést, ađ af 11 atriđum eiga ţessir bílar ekkert sameiginlegt nema bjöllulagiđ og tvennar dyr. Svipađ er ađ segja um Fiat 500 og Toyota Corolla. Nýrri Fiatinn er ađeins útlitsleg eftirlíking ţess upprunalega og nýrri kynslóđir Corolla eru ekki einu sinni líkar ţeim gömlu í útliti.
![]() |
Bjallan er öll |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Góđur samanburđur. Hins vegar var botnplata gömlu bjöllunnar ekki sođinn viđ skelina heldur boltuđ.
Gunnar Heiđarsson, 20.7.2019 kl. 23:15
Takk, Gunnar. En féll samt undir hugtakiđ "heil, sjálfberandi bygging".
Ómar Ragnarsson, 21.7.2019 kl. 12:18
Gamla bjallan var alţýđuvagn. Í stađ ţess ađ lćkka verđ á henni sem ađalmarkmiđ ţá var fariđ í ađra átt.Trúlega höfđu líka tímarnir breyst.
Halldór Jónsson, 21.7.2019 kl. 12:22
Muniđ ţiđ ađ miđstöđin hafđi ađeins tvćr stillingar: Kalt og Skítkalt
Halldór Jónsson, 21.7.2019 kl. 12:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.