Lćrdómsrík hátíđarhöld vestra.

Ameríkumenn, bćđi Bandaríkjamenn og Kanadamenn, hafa löngum lagt sig fram um ađ gera útihátíđahöld sín sem allra veglegust, fjölmennust, og ekki síst almennust. 

Bćrinn Gimli er á stćrđ viđ Selfoss, en skrúđgangan ţar á Íslendingadaginn hefur veriđ margfalt stćrri og almennari en lengst af hefur ţekkist hér á landi. 

Allir, einstaklingar, félög, hljómsveitir, fyrirtćki, stofnanir og starfsstéttir koma međ vagna sína og fulltrúa í skrúđgönguna miklu.  

Meira ađ segja koma bćndur úr nágrannabyggđum á dráttarvélum sínum og međ fólk í heyvögnum til ţess ađ setja lit á gönguna. 

Ennţá eiga hátíđarhöld 17. júní hér heima talsvert eftir til ţess ađ standa jafnfćtis Íslendingunum vestra, en Menningarnótt og Gleđiganga hafa sótt í sig veđriđ síđustu áratugi. 

 


mbl.is Lilja á Íslendingadeginum í Norđur-Dakóta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband