Ekki ónýtt að fá að sýna glæstan hóp á götum Berlínar.

Áhorfendatölur og iðkendatölur varðandi íslenska hestinn í Þýskalandi segja sitt um vinsældir og gildi hans fyrir orðspor Íslands bæði þar og í fleiri Evrópulöndum.  

Það er ekki ónýtt að fá að sýna glæstan hóp hesta og knapa á götum sjálfrar Berlínar, höfuðborgar Þýskalands og vonandi verður heimsmeistarakeppni íslenska hestsins vel heppnuð og góð landkynning fyrir okkur.  


mbl.is HM íslenska hestsins í Berlín hafið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Áhorfendur og iðkendur skipta þúsundum í 740 milljón manna Evrópu.

Það samsvaraði því að Íslenskir áhorfendur og iðkendur væru rúmlega hálfur tugur væri skiptingin hlutfallsleg og aðeins Evrópa talin.

Það er nefnilega þannig að vinsælar íþróttir í Evrópu telja milljónir iðkenda og áhorfenda, ekki nokkur þúsund. Og nokkur þúsund á heimsvísu er vinsældatalningin fyrir íþróttir sem enginn hefur heyrt um.

Vagn (IP-tala skráð) 6.8.2019 kl. 01:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband