Sólrafhlöđuknúin farartćki hafa veriđ til.

Sá framsýni mađur, Bragi Árnason, sem varđ heimsţekktur fyrir um ţremur áratugum fyrir rannsóknir sínar á möguleikunum til ađ nota vetni sem orkubera, spáđi ţví í viđtali viđ Ara Trausta Guđmundsson, ađ nýting sólarorkunnar myndi um síđir verđa almenn og lykillinn ađ lausn orkuvanda mannkyns. 

Og um nokkurra ára skeiđ hafa veriđ til fislétt farartćki, knúin sólrafhlöđum, en jafnframt hćgt ađ nota fótaafl ef sólarorkan hefur ţorriđ.  

Einnig möguleiki á ađ nota bćđi fótaafl og sólarorku samtímis. 

Einnig hefur sést á netinu mynd af lítilli flugvél međ afar stóra og langa vćngi, sem eru ţaktir sólarsellum og gefa afl til flugs. 

Sólarorkuknúin landfarartćki hafa ţann óhjákvćmilega kost, ef svo má ađ orđi komast, ađ yfir ökumanninum verđur ađ vera sem stćrst sólarselluţak, en ţó jafnframt sem léttast.

Nú má sjá ađ einn af helstu bílaframleiđendum heims hefur útfćrt svona lausn á venjulegum bíl, ţar sem sólarorkan kemur sem viđbót viđ ađra orku. 

Og rétt eins og ađ gjöfulustu olíulindir jarđar eru á suđlćgum breiddargráđum, mun nýting sólarorkunnar vćntanlega verđa ţeim mun betri, sem sólin skín brattar og meira. 


mbl.is Sólrafhlöđur í ţakinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband