Sum förin eru allt ađ 70 ára gömul og láta ekkert á sjá.

Í sjónvarpsmyndinni "Til umhugsunar í óbyggđum" fyrir um 45 árum voru sýnd spólför í viđkvćmum mosanum á Fjallabaksleiđ og voru ţau einna ljótust og mest áberandi viđ Eldgjá. 

Ţessi för voru ţá sum hver orđin allt ađ 30 ára gömul. 

Í myndinni"Akstur í óbyggđum" sem gerđ var 2013 voru ţessi hjólför ţarna enn og höfđu lítiđ sem ekkert látiđ á sjá. 

Margs konar hjólför í mismunandi landi eru afar hvimleiđ og langlíf á hálendinu. 

Heyra má ummćli eins og ađ "ţađ er engin ástćđa fyrir bođ og bönn, ţví ađ ţar sem frostlyfting

hjálpar til viđ ađ má út för í sandi jafnar ţetta sig sjálft." 

En krafan um algert frelsi felur í sér, ađ ćvinlega megi búast viđ nýjum og nýjum förum í hundrađa tali á hverju ári á hverju ári, hvenćr sem er, og gengur auđvitađ alls ekki upp. 

 


mbl.is Hjólför í fagurgrćnum mosa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband