Af hverju hefst veiðitímabilið seinna í Noregi en hér?

Ein meginreglan í náttúruverndar- og umhverfismálum er sú að náttúran njóti vafans. 

Svo virðist sem það sé ekki gert hvað varðar upphaf hreindýraveiðitímans hér á landi. 

Sú staðreynd, að rannsóknir skorti, er virðist notuð til þess að aðhafast ekkert. Fram kemur að veiðitíminn hefjist síðar í Noregi en hér, en engin rannsókn sýnist hafa fram á því af hverju það er þannig. 

Er það veðurfarið eða aðrar aðstæður?

Þetta gengur ekki. Í frumvarpi stjórnlagaráðs var sett ein stuttorð grein um dýravernd og velferð dýra. 

Hennar virðist vera þörf. 


mbl.is Vilja seinka tímabili hreindýraveiða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband