Bókin blívur ţrátt fyrir fornaldarfyrirbrigđi í flutningum.

Unnendur íslenskrar tungu hafa lengi haft áhyggjur af framtíđ bókarinnar hér á landi, enda hafa tćkninýjungar sótt ađ henni úr mörgum áttum og bókaútgefendur veriđ í vörn viđ ađ halda ţessu margra alda gamla tákni íslenskrar menningar á lífi. 

Einn angi af ţví er flutningur prentunar til fjarlćgra landa, sem hefur leitt af sér ţađ foreskjulega fyrirkomulag ađ fyrst sé bókin flutt landleiđ norđur yfir ţvert meginland Evrópu um borđ í skip, sem sigli međ hana yfir Atlantshafiđ. 

Afleiđing ţessa hefur veriđ óheyrilega langur tími frá ţví ađ bćkur koma úr prentun ţangađ til ađ ţćr birtist lesendum á Íslandi, varla minna en heill mánuđur. 

Sé upplagiđ gallađ tvöfaldast ţessi tími og ţetta leiđir af sér ađ sveigjanleikinn, sem innlend prentun veitir á ađal sölutímabilinu fyrir jólin, fýkur oft út í veđur og vind. 

En ţrátt fyrir áhyggjur af gengi hinnar hefđbundnu bókar heldur hún stöđu sinni merkilega vel. 

Hún hefur nefnilega ákveđna kosti, ţrátt fyrir samkeppnina frá rafbókum og öđrum miđlum. 

Hún er til dćmis afar handhćg og hentug fyrir lestrarhrađa hvers og eins og vel gerđ bók getur ţar ađ auki veriđ afar eiguleg og hentug sem tćkifćrisgjöf.  


mbl.is „Hefđbundnar“ bćkur seljast ennţá meira en rafbćkur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er lestrarhestur. Opna bók og bćkur á hverjum degi. Get t.d. ekki lagst til hvíldar án ţess ađ hafa bók á milli handanna. Vani. Reyndi viđ rafbćkur, en gafst upp á ţeim. Vil hinsvegar kilju (paperback) útgáfur. 

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 20.9.2019 kl. 15:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband