Úrval rafhjóla er ævintýralegt.

Hraðri framför í smíð rafknúinna hjóla hefur áður verið lýst hér á síðunni, en um er að ræða allt frá litlum rafskútum eða raftítlum upp í meira en 200 kílóa rafhjól, sem ná 160 kílómetra hraða og komast meira en 100 kílómetra á einni hleðslu. Ducati Super Soco rafhjól.

Og ekki er síðri framför í gerð rafhjóla af öllum stærðum með útskiptanlegum rafhlöðum, sem gefa meiri hraða við skiptistöðvar en fæst við að setja bensín á bíl. 


mbl.is Rammgerðar rafskútur til leigu í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Úrval þrekhjóla er líka ævintýranlegt en margir kaupa ódýrt og þau enda mjög fljótlega í geymslunni

Fólk ætti að vanda valið við kaup á rafmagnshjólum og muna hvað ergilegt er þegar önnur rafhlöðuknúin nútímatæki verða orkulaus þegar síst skyldi

En vandað rafmagnshjól getur verið ótrúlega notadrjúgt

Grímur (IP-tala skráð) 27.9.2019 kl. 19:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband