Loftþurrkun handa hefur líka reynst hæpin.

Í tengdri frétt á mbl. er greint frá nýjum niðurstöðum á rannsókn á hreinlæti við handþvott í flugvélum, þess efnis, að oftar en ekki væri skrárra að þvo sér alls ekki. 

Þetta bætist ofan á niðurstöðu annarrar könnunar fyrir nokkrum árum, sem leiddi í ljós, að í mörgum tilfellum þyrluðu loftblásarar upp fleiri sýklum en ef þurrkararnir hefðu ekki verið notaðir. 

Niðurstaða:  Nota frekar bréfþurrku, þótt það kosti eyðslu á pappír. 

Já´, það er greinilega ekki alltaf allt sem sýnist í þessum efnum. 


mbl.is Varað við handþvotti í flugi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Ómar. Best er að hafa alltaf handsprittservíettur með sér, þegar maður fer að heiman, ef maður skyldi lenda á lélegri aðstöðu á salernum, slíkt finnst víða.

Ingibjörg Ingadóttir (IP-tala skráð) 7.11.2019 kl. 18:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband