Lengsta sbylja, sem heyrst hefur: "Black Friday, Black Friday, Black Friday..."

morgun mtti heyra einni tvarpsrsinni einhverja lengstu sbylju, sem heyrst hefur tvarpi hr landi hva varar fyrstu upphrpunarorin hverri einustu auglsingu, sem hlusta var auglsingatmanum: "Black Friday!...!", "Black Friday!...!", Black Friday!..." o. s. frv.

essu var fylgt eftir me v a koma beinni tsendingu frttunum vi frttamann vestur hskla, sem var a fylgjast me byrjun innleiingar ns htardags hr landi, "Thanksgiving Day" sem n skir sig veri me upptku kalknats og annarra sia, sem tilheyra essum bandarska frdegi og helgidegi og hafa ftt af sr Black Friday og Cyber Monday ar eftir.

Og n m sj a haldi er stft a flki alls konar varningi, sem tengist essu amerska htahaldi, svo sem bestu kalknana og kalknassurnar.

Me v a byrja essi skp fimmtudegi og htta ekki fyrr en mnudegi er gangi amersk innrs slenskt jlf varandi htarhald, sem fer a slaga upp pskana og jlin.

Og hvert er tilefni?

J, Thanksgiving Day er haldinn htlegur sem frdagur Norur-Amerkufjra fimmtudag nvembermnaar tilefni a v a hpur landnema fr Bretlandseyjum hlt akkargjr vi Plymouth klett Massaschusetts fyrir tpum rj hundru rum.

etta tilefni ekkert minnsta erindi vi okkur slendinga, v a akkagjrardagur er ekki ekktur hr landi.

ldum saman hefur veri haldi upp lok aal uppskerutmans lok tnslttar me v a hafa ggti borum degi sem ber heiti tugjld. Ef halda tti akkargjrardag hr landi myndi a geta ori til dmis sasta fimmtudag gst.

essi tillaga um tugjld er birt tt fyrirsjanlega muni hn ekki f hinn minnsta hljmgrunn, v a allt verslunari sem fyrirbri me jafn flottum enskum nfnum og Thanksgiving, Black Friday, Cyber Monday, sem fimm daga neyslui fir af sr, er sigrandi adrttarafl.


mbl.is Ssan sem sg er s besta me kalkninum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Vi hfum gegnum aldirnar veri dugleg vi a flytja inn htisdaga. Meira a segja orrablti er hgt a rekja til Finna og Pskarnir eiga ekki sinn uppruna Borgarfiri. a m vel hugsa sr hvernig gamalt flk hefur frast yfir essum innfluttu njungum.

Image result for mar Ragnarsson Krakkar Mnir Komi i Sl Jlasveinar ttair fr Coca Cola fjrugum dansi.

Njttu svo essara fyrstu daga lis, ea Frermnaar eins og hann kallast Snorra-Eddu. a m svo alltaf f sr svi ef kalknn freistar ekki.

Vagn (IP-tala skr) 28.11.2019 kl. 23:08

2 identicon

Hugmyndin er g.

Hilmar Bjarnason (IP-tala skr) 29.11.2019 kl. 11:31

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband